Dóttir DeNiro komin með nafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 18:56 Gia Virginia Chen-DeNiro sem er rétt rúmlega mánaðar gömul og Robert DeNiro sem er rétt tæplega áttræður. Samsett/skjáskot/Getty Dóttir stórleikarans Robert DeNiro sem fæddist 6. apríl síðastliðinn hefur fengið nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Móðir barnsins er Tiffany Chen, Tai Chi-leiðbeinandi, en hún er 35 árum yngri en DeNiro. DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47