Dóttir DeNiro komin með nafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 18:56 Gia Virginia Chen-DeNiro sem er rétt rúmlega mánaðar gömul og Robert DeNiro sem er rétt tæplega áttræður. Samsett/skjáskot/Getty Dóttir stórleikarans Robert DeNiro sem fæddist 6. apríl síðastliðinn hefur fengið nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Móðir barnsins er Tiffany Chen, Tai Chi-leiðbeinandi, en hún er 35 árum yngri en DeNiro. DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“