Notendur geta talað íslensku við gervigreindina Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2023 19:13 Hver veit hvað gervigreindin mun kokka upp á hinu ástkæra ylhýra fyrir gesti og gangandi á morgun? Kannski mun hún segja frá myndinni I, Robot sem Will Smith lék í 2004. Samsett/Kaochi Kamoshida Gestir og gangandi geta rabbað við gervigreindarforritið Emblu á íslensku á opnu húsi í Eddu, Húsi íslenskunnar, á sumardaginn fyrsta á morgun. Í viku frá og með morgundeginum geta notendur Emblu síðan spjallað ókeypis við gervigreindina GPT-4. Gervigreindar-Embla er nýjung í forritinu Emblu sem gerir notanda kleift að eiga samræður við risamállíkanið GPT-4 á íslensku. Embla er smáforrit á vegum hugbúnaðarfyrirtækisins Miðeindar sem hefur unnið að lausnum í máltækni og gervigreind á undanförnum árum. Undanfarna mánuði hefur Miðeind verið í samstarfi við OpenAI um að sérþjálfa nýjasta risamállíkan OpenAI, GPT-4, fyrir íslensku. Afrakstur þess samstarfs má sjá á stórbættri íslenskukunnáttu risamállíkansins GPT-4 og vænta má enn betri niðurstaðna á næstu mánuðum. Hér má sjá dæmi um fyrirspurn á íslensku til gervigreindarinnar.Miðeind Á morgun stendur Miðeind síðan fyrir kynningu á gervigreindar-Emblu á opnu húsi í Eddu, Húsi íslenskunnar, að Arngrímsgötu 5. Í kjölfarið verður notendum Emblu boðið að spjalla ókeypis við gervigreindina GPT-4 á íslensku. Virknin verður opin til prófunar í eina viku og verður hverjum notanda Emblu boðið upp á fimmtán fyrirspurnir á tímabilinu. Íslensk tunga Gervigreind Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira
Gervigreindar-Embla er nýjung í forritinu Emblu sem gerir notanda kleift að eiga samræður við risamállíkanið GPT-4 á íslensku. Embla er smáforrit á vegum hugbúnaðarfyrirtækisins Miðeindar sem hefur unnið að lausnum í máltækni og gervigreind á undanförnum árum. Undanfarna mánuði hefur Miðeind verið í samstarfi við OpenAI um að sérþjálfa nýjasta risamállíkan OpenAI, GPT-4, fyrir íslensku. Afrakstur þess samstarfs má sjá á stórbættri íslenskukunnáttu risamállíkansins GPT-4 og vænta má enn betri niðurstaðna á næstu mánuðum. Hér má sjá dæmi um fyrirspurn á íslensku til gervigreindarinnar.Miðeind Á morgun stendur Miðeind síðan fyrir kynningu á gervigreindar-Emblu á opnu húsi í Eddu, Húsi íslenskunnar, að Arngrímsgötu 5. Í kjölfarið verður notendum Emblu boðið að spjalla ókeypis við gervigreindina GPT-4 á íslensku. Virknin verður opin til prófunar í eina viku og verður hverjum notanda Emblu boðið upp á fimmtán fyrirspurnir á tímabilinu.
Íslensk tunga Gervigreind Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira