Myndi vilja sjá arfgerðargreiningu á öllu fé á landinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. apríl 2023 14:41 Lilja Rannveig segist skilja bændur en fylgja þurfi ráðlegginum vísindamanna. Vísir/Vilhelm Það var þungt hljóð í fólki á fjölsóttum upplýsingafundi sem haldin var í gærkvöldi á Laugarbakka í Miðfirði. Búið er að skera 1400 fjár á síðustu dögum vegna riðu sem upp kom í sveitinni. Fleiri en 300 manns sóttu fundinn og mátti sjá þónokkra þingmenn í salnum sem og Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“ Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“
Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira