Landeigandinn segir um misskilning að ræða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 15:43 Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Misskilningurinn hefur verið leiðréttur við bæði Pálma og blaðamann Vísis. Mynd/Pálmi Gestsson Uppfært kl. 16.25: Eigandi jarðarinnar hefur haft samband og segir um misskilning að ræða. Um sé að ræða byggingarefni sem verði fjarlægt eftir helgi. Pálmi er búinn að fjarlægja færsluna á Facebook. Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“ Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“
Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira