Íslenska dragdrottningin Heklína látin Kristinn Haukur Guðnason skrifar 4. apríl 2023 15:25 Heklína á sviði árið 2012. Wikipedia Stefan Grygelko, betur þekktur sem dragdrottningin Heklína, er látin aðeins 54 ára að aldri. Þetta kemur fram hjá sjónvarpsstöðinni NBC. Grygelko var vel þekkt í hinsegin samfélaginu í San Francisco, rak sinn eigin klúbb og kom fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er. Andlát Hinsegin Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er.
Andlát Hinsegin Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent