Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íris Hauksdóttir skrifar 5. apríl 2023 17:01 Margrét Júlía Sigurðardóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri Mussila aðsend Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun. Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun.
Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira