Við kynnum til leiks hundruðustu og fyrstu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Veist þú hvert Halldór Benjamín stefnir? Hvers lenskur páfinn er? Hvaða knattspyrnuþjálfari var rekinn í vikunni?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.