Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 11:00 Eru Selena Gomez og Zayn Malik nýjast par Hollywood? Getty/Samsett Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47
Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32