Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 11:00 Eru Selena Gomez og Zayn Malik nýjast par Hollywood? Getty/Samsett Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fleiri fréttir „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Sjá meira
Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fleiri fréttir „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Sjá meira
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47
Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32