Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. mars 2023 11:50 Garðyrkjufræðingurinn Gurrý Helgadóttir mætti í Bakaríið síðasta laugardag og ræddi um vorverkin og garðinn. Bakaríið Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“