Innlent

Skemmdir á bílskúr eftir heitavatnsleka á Grandavegi

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Frá vettvangi á Grandavegi.
Frá vettvangi á Grandavegi. Viddi Lukaku

Nokkrar skemmdir urðu á bílskúr vegna heitavatnsleka sem varð á Grandavegi í kvöld. 

Dælubíll slökkviliðs var kallaður til og Orkuveita fengin til að skrúfa fyrir vatnið. Aðgerðum er nú lokið af hálfu slökkviliðs. 

Skemmdirnar eru þó minniháttar, að sögn Sigurjóns Hendrikssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæði.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.