Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. mars 2023 14:36 Arnar Eyfells og Brynja Kúla hafa sett stórkostlega íbúð sína við Njarðargötu á sölu. Samsett Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíói Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíói Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53