Dansandi Sæljón á Tenerife Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2023 20:06 Sæljónin fóru á kostum á sýningunni með þjálfurum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað er hægt að kenna dýrum að gera þegar þau eru þjálfuð til þeirra hluta. Í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife eru til dæmis sæljón, sem kunna „Break" dans og ganga eins og hundar svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu. Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu.
Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira