Britney selur Calabasas ástarhreiðrið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. mars 2023 13:30 Britney hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa. Getty/ Alberto E. Rodriguez-Skjáskot Poppstjarnan Birtney Spears hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu. Um er að ræða sannkallaða höll sem hún keypti nokkrum dögum eftir að hún gekk í hjónaband með Sam Asghari á síðasta ári. Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS
Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32
Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06