Bætti 25 ára heimsmet í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 16:01 Lamecha Girma með silfurverðlaun sín frá HM í fyrra. Getty/Hannah Peters Eþíópíumaðurinn Lamecha Girma setti nýtt heimsmet í 3000 metra hlaupi innanhúss á móti í Frakklandi í gærkvöldi. Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023 Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira