Táknmálstúlkur Rihönnu slær í gegn Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 21:39 Justina Miles sá um að túlka flutning Rihönnu á táknmáli. Fyrir leikinn um Ofurskálina túlkaði hún einnig lagið Lift Every Voice and Sing fyrir söngkonuna Sheryl Lee Ralph. Getty/Rob Carr Kona sem sá um að túlka hálfleiksatriði söngkonunnar Rihönnu á Ofurskálinni á táknmáli hefur slegið í gegn á internetinu í dag. Sumir hafa kallað eftir því að túlkurinn fái verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira