Óvænt endurkoma Kalla Bjarna á úrslitakvöldi Idol Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 15:30 Kalli Bjarni kom óvænt fram á úrslitakvöldi Idolsins á föstudaginn. Vísir/Vilhelm Eins og vart hefur farið framhjá neinum var Saga Matthildur krýnd ný Idolstjarna Íslands á föstudaginn. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar forveri hennar, Kalli Bjarni, var kynntur inn á svið sem óvænt skemmtiatriði. Kalli Bjarni er fyrsta Idolstjarna Íslands en hann sigraði keppnina eftirminnilega árið 2004. Eftir sigurinn varð mikið að gera hjá Kalla. Þegar mest lét spilaði hann á níu stöðum á einni helgi. Í viðtali við Vísi í nóvember sagði Kalli Bjarni álagið hafa reynst honum um megn. Hann villtist af braut og komst í kast við lögin. Hann hefur því látið lítið fyrir sér fara í tónlistinni síðustu ár. Hefur engu gleymt Í dag er Kalli Bjarni búinn að afplána sinn dóm. Hann segist vera kominn í gott jafnvægi, er sáttur við sjálfan sig og tilbúinn að láta til sín taka í tónlistarbransanum á nýjan leik. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Kalli Bjarni var kynntur inn á svið á úrslitakvöldinu föstudaginn á meðan á símakosningunni stóð. Hann tók sigurlag sitt Mustang Sally og hafði augljóslega engu gleymt. Það sem toppaði flutninginn var þó hinn goðsagnakenndi rauðrósótti sigurjakki. Hér fyrir neðan má sjá flutning Kalla Bjarna í heild sinni. Klippa: Kalli Bjarni flytur Mustang Sally á úrslitakvöldi Idol 2023 Idolstjörnur vinna saman að nýrri tónlist Kalli segir endurkomu Idolsins hafa kitlað gamlar taugar, sérstaklega vegna þess að hann fylgdist með sínum eigin syni taka þátt, og segist hann vera með einhver járn í eldinum. „Ég er í samstarfi við hann Snorra Snorrason sem vann þriðja Idolið, ásamt Einari Bráðar, svona að búa til eitthvað sniðugt sem kemur með vorinu. Við sjáum hvernig það fer,“ sagði Kalli eftir flutninginn á föstudaginn. Hildur Vala var einnig viðstödd Kalli Bjarni var þó ekki eina Idolstjarnan í svæðinu á föstudaginn, því Hildur Vala, sigurvegari Idol 2005, var einnig í salnum. Saga Matthildur sagði frá því að hún hefði verið mikill aðdáandi Hildar þegar hún var yngri. Hún minnist þess að hafa farið á Idolið sem barn og fengið eiginhandaráritun og mynd með Hildi Völu. Það lá því beinast við að endurtaka leikinn eftir að Saga hafði tekið við keflinu af átrúnaðargoðinu. Idolstjörnurnar Hildur Vala og Saga Matthildur.Vísir/Vilhelm Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndasyrpa úr Idolinu: Sjáðu stemninguna Það var mikið um dýrðir í Idolhöllinni í gærkvöldi þegar Saga Matthildur og Kjalar kepptu í úrslitum. Saga Matthildur bar sigur úr býtum og er ný Idol-stjarna Íslands. 11. febrúar 2023 09:57 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Viðbrögð keppenda: Bjóst við því að Saga myndi vinna Saga Matthildur sigurvegari Idolsins segist alls ekki hafa búist við sigri í Idolinu en Kjalar, sem keppti á móti henni á úrslitakvöldinu, var viss um að hún myndi bera sigur úr býtum. Bæði segjast þau ótrúlega þakklát. 10. febrúar 2023 22:18 Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Kalli Bjarni er fyrsta Idolstjarna Íslands en hann sigraði keppnina eftirminnilega árið 2004. Eftir sigurinn varð mikið að gera hjá Kalla. Þegar mest lét spilaði hann á níu stöðum á einni helgi. Í viðtali við Vísi í nóvember sagði Kalli Bjarni álagið hafa reynst honum um megn. Hann villtist af braut og komst í kast við lögin. Hann hefur því látið lítið fyrir sér fara í tónlistinni síðustu ár. Hefur engu gleymt Í dag er Kalli Bjarni búinn að afplána sinn dóm. Hann segist vera kominn í gott jafnvægi, er sáttur við sjálfan sig og tilbúinn að láta til sín taka í tónlistarbransanum á nýjan leik. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Kalli Bjarni var kynntur inn á svið á úrslitakvöldinu föstudaginn á meðan á símakosningunni stóð. Hann tók sigurlag sitt Mustang Sally og hafði augljóslega engu gleymt. Það sem toppaði flutninginn var þó hinn goðsagnakenndi rauðrósótti sigurjakki. Hér fyrir neðan má sjá flutning Kalla Bjarna í heild sinni. Klippa: Kalli Bjarni flytur Mustang Sally á úrslitakvöldi Idol 2023 Idolstjörnur vinna saman að nýrri tónlist Kalli segir endurkomu Idolsins hafa kitlað gamlar taugar, sérstaklega vegna þess að hann fylgdist með sínum eigin syni taka þátt, og segist hann vera með einhver járn í eldinum. „Ég er í samstarfi við hann Snorra Snorrason sem vann þriðja Idolið, ásamt Einari Bráðar, svona að búa til eitthvað sniðugt sem kemur með vorinu. Við sjáum hvernig það fer,“ sagði Kalli eftir flutninginn á föstudaginn. Hildur Vala var einnig viðstödd Kalli Bjarni var þó ekki eina Idolstjarnan í svæðinu á föstudaginn, því Hildur Vala, sigurvegari Idol 2005, var einnig í salnum. Saga Matthildur sagði frá því að hún hefði verið mikill aðdáandi Hildar þegar hún var yngri. Hún minnist þess að hafa farið á Idolið sem barn og fengið eiginhandaráritun og mynd með Hildi Völu. Það lá því beinast við að endurtaka leikinn eftir að Saga hafði tekið við keflinu af átrúnaðargoðinu. Idolstjörnurnar Hildur Vala og Saga Matthildur.Vísir/Vilhelm
Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndasyrpa úr Idolinu: Sjáðu stemninguna Það var mikið um dýrðir í Idolhöllinni í gærkvöldi þegar Saga Matthildur og Kjalar kepptu í úrslitum. Saga Matthildur bar sigur úr býtum og er ný Idol-stjarna Íslands. 11. febrúar 2023 09:57 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Viðbrögð keppenda: Bjóst við því að Saga myndi vinna Saga Matthildur sigurvegari Idolsins segist alls ekki hafa búist við sigri í Idolinu en Kjalar, sem keppti á móti henni á úrslitakvöldinu, var viss um að hún myndi bera sigur úr býtum. Bæði segjast þau ótrúlega þakklát. 10. febrúar 2023 22:18 Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Myndasyrpa úr Idolinu: Sjáðu stemninguna Það var mikið um dýrðir í Idolhöllinni í gærkvöldi þegar Saga Matthildur og Kjalar kepptu í úrslitum. Saga Matthildur bar sigur úr býtum og er ný Idol-stjarna Íslands. 11. febrúar 2023 09:57
Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00
Viðbrögð keppenda: Bjóst við því að Saga myndi vinna Saga Matthildur sigurvegari Idolsins segist alls ekki hafa búist við sigri í Idolinu en Kjalar, sem keppti á móti henni á úrslitakvöldinu, var viss um að hún myndi bera sigur úr býtum. Bæði segjast þau ótrúlega þakklát. 10. febrúar 2023 22:18
Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45
15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01