Keppnin gekk út á að skreyta kökur og sú best skreyttasta var svo valin af dómnefnd. Sigurvegarinn fengi svo að kasta köku í andlit andstæðingsins. Myndband af keppninni má sjá hér fyrir neðan.
„Ég vandaði mig mjög mikið við að gera kökuna því mig hefur alltaf langað að henda köku í andlitið á einhverjum. Þannig að ég naut þess,“ sagði sigurvegarinn stoltur að lokinni keppni.
Gústi B hefur reglulega látið keppendur í Idol keppa í ýmsum þrautum. Þrjár vel valdar má sjá hér fyrir neðan.
Myndlistarkeppnin
Leiklistarkeppnin
Þorramats-smakkið