Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. Aðdáendur sátu eftir agndofa í sætum sínum að sýningu lokinni.
Helgi Ómarsson ljósmyndari var á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningarkvöldinu.












