Lífið

Mynda­veisla frá há­tíðar­for­sýningu Napóleons­skjalanna

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Það var góð stemning í Egilshöll í gær.
Það var góð stemning í Egilshöll í gær. Vísir/Hulda Margrét

Í gær fór fram sérstök hátíðarforsýning á kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Forsetahjónin mættu og fögnuðu með aðstandendum kvikmyndarinnar.

Napóleónsskjölin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason.  Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson en fyrri myndir hans eru Svartur á Leik og Ég man þig sem báðar nutu mikilla vinsælda.

Með aðalhlutverk fara Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Ólafur Darri Ólafsson, Adesuwa Oni, Annette Badland, Atli Óskar Fjalarsson og Þröstur Leó Gunnarsson.

Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Nína Dögg, Garðar Sigur Gíslason og Rakel María Gísladóttir.Vísir/Hulda Margrét
Vivian Ólafsdóttir, Wot­an Wil­ke Möhring og Óskar Þór Ax­els­son leik­stjóri.Vísir/Hulda Margrét
Ragnar Agnarsson, Kjartan Þór Þórðarsson, Jón Gunnar Geirdal.Vísir/Hulda Margrét
Lilja Dögg Alfreðsdóttir lét sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét
Sandra Gunnarsdóttir og Brynja Jónbjarnardóttir.Vísir/Hulda Margrét
Heimir Sverrisson og Arnar Orri Bjarnason.Vísir/Hulda Margrét
Áslaug María Jóhannsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson.Vísir/Hulda Margrét
Ríkarður Daðason og Edda Hermansdóttir.Vísir/Hulda Margrét

Lil Curly og Smári Snær Sævarsson.Vísir/Hulda Margrét
Guðný Lára og Kristín Ruth.Vísir/Hulda Margrét
Gurrý og Gústi BVísir/Hulda Margrét
Bjarnólfur Lárusson og Þóra Clausen.Vísir/Hulda Margrét
Fullur salur fyrir sýningu.Vísir/Hulda Margrét

Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. 

Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Árára og Sara.Vísir/Hulda Margrét
Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Lilja Dögg Alfreðsdóttir lét sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét
Sonja Dögg Pétursdóttir og Gísli Hrafn Ólafsson.Vísir/Hulda Margrét
Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Ríkey, Árni Gestur, Adda og Ísak.Vísir/Hulda Margrét
Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Kristinn Asperlund, Karólína Stefánsdóttir og Mariam.Vísir/Hulda Margrét
Hátíðarfrumsýning á Napóleonsskjölunum í Egilshöll.Vísir/Hulda Margrét
Díana Dögg Víglundsdóttir og Mariam Laperashvili.Vísir/Hulda Margrét
Sigurður, Örn og Snorri.Vísir/Hulda Margrét

Tengdar fréttir

Gera kvikmynd úr bók Arnaldar

Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.