Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. janúar 2023 14:21 Í nýjasta þætti af heimsókn leit Sindri Sindrason inn á stórglæsilegt heimili Nadiu Katrínar. stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili
Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31