Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 19:14 Jessie hefur haldið tónleika hér á landi og er því í hópi Íslandsvina. Getty/Joe Maher/LIV Golf Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej) Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej)
Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03
Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00