Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2023 18:29 Bónorðið til Öldu var útpælt. Instagram „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. Alda Karen og unnusta hennar Katherine Lopez eru búsettar í New York en komu til Íslands í jólafrí og dvöldu hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Á annan í jólum fóru Katherine og móðir Öldu í búð. Hálftíma síðar hringdu þær í Öldu, sögðust hafa fest bílinn í snjóskafli og báðu hana um að koma til þeirra með skóflu. Þegar Alda mætti á svæðið var öll fjölskyldan þar samankomin ásamt Katherine og búið að var raða upp kertaljósum í snjónum ásamt ljósaskilti með orðunum „Marry me.“ View this post on Instagram A post shared by Alda Karen Hjaltali n (@aldakarenh) Seinna kom í ljós að um úthugsaðan gjörning var að ræða. „Katherine var búin að vera að læra íslensku í heilt ár svo hún gæti borið upp bónorðið á mínu tungumáli. Fjölskyldan mín fékk síðan að vita af því einum og hálfum mánuði áður að hún ætlaði að biðja mín og mér finnst ótrúlegt að þau hafi náð að leyna þessu,“ segir Alda í samtali við Vísi. Alda og Katherine hafa verið saman í rúmt ár og segist Alda alls ekki hafa átt von á bónorði. En svarið var að sjálfsögðu já. „Auðveldasta já ævi minnar“ ritar Alda í færslu á facebooksíðu sinni. Alda Karen og Katherine hafa verið par í rúmt ár.Instagram Hamingjuóskum hefur ringt yfir parið á samfélagsmiðlum eftir að Alda greindi frá trúlofunni. Í samtali við Vísi segir Alda að 2023 byrji svo sannarlega vel. „Ég hefði ekki getað beðið um betri byrjun á nýju ári.“ Akureyri Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Alda Karen og unnusta hennar Katherine Lopez eru búsettar í New York en komu til Íslands í jólafrí og dvöldu hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Á annan í jólum fóru Katherine og móðir Öldu í búð. Hálftíma síðar hringdu þær í Öldu, sögðust hafa fest bílinn í snjóskafli og báðu hana um að koma til þeirra með skóflu. Þegar Alda mætti á svæðið var öll fjölskyldan þar samankomin ásamt Katherine og búið að var raða upp kertaljósum í snjónum ásamt ljósaskilti með orðunum „Marry me.“ View this post on Instagram A post shared by Alda Karen Hjaltali n (@aldakarenh) Seinna kom í ljós að um úthugsaðan gjörning var að ræða. „Katherine var búin að vera að læra íslensku í heilt ár svo hún gæti borið upp bónorðið á mínu tungumáli. Fjölskyldan mín fékk síðan að vita af því einum og hálfum mánuði áður að hún ætlaði að biðja mín og mér finnst ótrúlegt að þau hafi náð að leyna þessu,“ segir Alda í samtali við Vísi. Alda og Katherine hafa verið saman í rúmt ár og segist Alda alls ekki hafa átt von á bónorði. En svarið var að sjálfsögðu já. „Auðveldasta já ævi minnar“ ritar Alda í færslu á facebooksíðu sinni. Alda Karen og Katherine hafa verið par í rúmt ár.Instagram Hamingjuóskum hefur ringt yfir parið á samfélagsmiðlum eftir að Alda greindi frá trúlofunni. Í samtali við Vísi segir Alda að 2023 byrji svo sannarlega vel. „Ég hefði ekki getað beðið um betri byrjun á nýju ári.“
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira