Fannar og Vala orðin hjón: Fékk sér húðflúr í staðinn fyrir hefðbundinn giftingarhring Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. desember 2022 18:00 Fannar og Vala giftu sig hjá sýslumanni ásamt börnunum sínum tveimur. Giftingahringinn lét Fannar húðflúra á sig, bæði af praktískum og rómantískum ástæðum. Mynd/Aðsend Sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson og hjúkrunarfræðingurinn Valgerður Kristjánsdóttir, eða Vala eins og hún er kölluð, giftu sig síðastliðinn föstudag hjá sýslumanni. Eva Ruza og Hjálmar Örn gáfu þau aftur saman um kvöldið heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni auk þess sem Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið. Fannar ákvað að láta húðflúra á sig giftingarhringinn. „Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
„Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend
Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira