Innlent

Hælis­leit­endur fá tíu þúsund króna desem­ber­upp­bót

Kjartan Kjartansson skrifar
Viðbótargreiðslurnar voru samþykktar á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag.
Viðbótargreiðslurnar voru samþykktar á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag. Vísir/Vilhelm

Ríkisstjórnin samþykkti að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og fyrri ár. Þær nema tíu þúsund krónum til fullorðinna og fimm þúsund krónum fyrir börn til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×