Snoop Dogg er mættur í gæludýrabransann Elísabet Hanna skrifar 18. nóvember 2022 16:01 Snoop Dogg er mættur í gæludýrabransann. Getty/Jordan Naylor Rapparinn Snoop Dogg hefur ákveðið að fara í gæludýrabransann með nýju Snoop Doggie Doggs línunni sinni sem hann hannaði sjálfur. Þrátt fyrir að nafnið á vörulínunni sé leikur að orðum í tengslum við nafn kappans er einnig í boði varningur fyrir ketti. „Ef að hundarnir mínir eru ekki ferskir er ég ekki ferskur,“ segir hann um innblásturinn fyrir línuna. Hann segir að útlit hundanna sinna endurspegli hann sjálfan og því þurfi þeir að koma vel fyrir. Skjáskot af vörulínunni á Amazon.Skjáskot/Amazon Línan er byggð upp í kringum lífsstíl rapparans og geta gæludýrin nú klæðst flíkum í anda Snoop Dogg. Einnig verður hægt að kaupa hafnarboltahúfur á dýrin með áföstum fléttum líkt og rapparinn ber á höfði sér. Það er ekki aðeins um fatalínu að ræða því einnig er hægt að kaupa ýmsa aukahluti líkt og rúm, ólar, skálar og bangsa. Gæludýr Hollywood Tengdar fréttir Snoop Dogg stofnar tónlistarrás fyrir börn á YouTube Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg hefur stofnað YouTube rás fyrir börn, sem nefnist Doggyland - Kids Songs & Nursery Rhymes. Markmið rásarinnar er að hjálpa börnum með félagshæfni með söngi, dönsum og rappi. 25. ágúst 2022 18:42 Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Snoop Dogg sló viðeigandi heimsmet Rapparinn vinsæli Snopp Dogg sló heimsmet á dögunum sem tengist laginu Gin and Juice. 3. júní 2019 11:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Þrátt fyrir að nafnið á vörulínunni sé leikur að orðum í tengslum við nafn kappans er einnig í boði varningur fyrir ketti. „Ef að hundarnir mínir eru ekki ferskir er ég ekki ferskur,“ segir hann um innblásturinn fyrir línuna. Hann segir að útlit hundanna sinna endurspegli hann sjálfan og því þurfi þeir að koma vel fyrir. Skjáskot af vörulínunni á Amazon.Skjáskot/Amazon Línan er byggð upp í kringum lífsstíl rapparans og geta gæludýrin nú klæðst flíkum í anda Snoop Dogg. Einnig verður hægt að kaupa hafnarboltahúfur á dýrin með áföstum fléttum líkt og rapparinn ber á höfði sér. Það er ekki aðeins um fatalínu að ræða því einnig er hægt að kaupa ýmsa aukahluti líkt og rúm, ólar, skálar og bangsa.
Gæludýr Hollywood Tengdar fréttir Snoop Dogg stofnar tónlistarrás fyrir börn á YouTube Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg hefur stofnað YouTube rás fyrir börn, sem nefnist Doggyland - Kids Songs & Nursery Rhymes. Markmið rásarinnar er að hjálpa börnum með félagshæfni með söngi, dönsum og rappi. 25. ágúst 2022 18:42 Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Snoop Dogg sló viðeigandi heimsmet Rapparinn vinsæli Snopp Dogg sló heimsmet á dögunum sem tengist laginu Gin and Juice. 3. júní 2019 11:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Snoop Dogg stofnar tónlistarrás fyrir börn á YouTube Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg hefur stofnað YouTube rás fyrir börn, sem nefnist Doggyland - Kids Songs & Nursery Rhymes. Markmið rásarinnar er að hjálpa börnum með félagshæfni með söngi, dönsum og rappi. 25. ágúst 2022 18:42
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41
Snoop Dogg sló viðeigandi heimsmet Rapparinn vinsæli Snopp Dogg sló heimsmet á dögunum sem tengist laginu Gin and Juice. 3. júní 2019 11:30