Lífið

Mynda­veisla: Hús­fyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwa­ves

Elma Rut Valtýsdóttir skrifar
Tónlistarfólkið Laufey Lín og Kaktus stigu á stokk í verslun 66 Norður á Hafnartorgi á miðvikudaginn.
Tónlistarfólkið Laufey Lín og Kaktus stigu á stokk í verslun 66 Norður á Hafnartorgi á miðvikudaginn.

Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk.

66°Norður þjófstartaði Iceland Airwaves á miðvikudaginn með þessum glæsilega viðburði. Tónlistarhátíðin var svo formlega sett af stað í gær með opnunartónleikum á elliheimilinu Grund.

Stemningin á Hafnartorgi var gríðarleg og komust færri að en vildu. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Alla umfjöllun Vísis um Iceland Airwaves hátíðina má finna hér.

Gríðarleg stemning myndaðist í verslun 66Norður á Hafnartorgi.Aníta Eldjárn
Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir og tískumógúllinn Logi Þorvaldsson.Aníta Eldjárn
Glæsilegri verslun 66Norður á Hafnartorgi var breytt í tónleikastað á miðvikudagskvöldið.Aníta Eldjárn
Fljótandi veigar og allir í stuði.Aníta Eldjárn
DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu eins og henni einni er lagið.Aníta Eldjárn

Kaktus Einarsson spilaði fyrir gesti 66Norður.Aníta Eldjárn

Laufey Lín lék ljúfa tóna.Alexander Matukhno
Mikil stemning.Aníta Eldjárn
Gestir klæddust 66Norður.Aníta Eldjárn
Karítas Lotta og Ólafur Alexander.Aníta Eldjárn
Tónleikagestir í góðu skapi.Aníta Eldjárn
Gestir skemmtu sér konunglega.Aníta Eldjárn
Margt um manninn á Hafnartorgi.Aníta Eldjárn
Fjölmennt var á tónleikunum.Aníta Eldjárn
Tónleikagestir í góðu skapi.Aníta Eldjárn
Verslun 66Norður á Hafnartorgi er glæsileg.Aníta Eldjárn

Logi Þorvaldsson lét sig ekki vanta.Aníta Eldjárn
Tónleikagestir í góðu skapi.Aníta Eldjárn
Gestir klæddust 66Norður.Aníta Eldjárn
Gestir virtust ánægðir með kvöldið.Aníta Eldjárn
Færri komust að en vildu.Aníta Eldjárn






Fleiri fréttir

Sjá meira


×