Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Dóra Júlía Agnarsdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 3. nóvember 2022 22:00 Norsku Tónlistarmennirnir Roger Holthe Olsen og Trond Saure mættu á Airwaves til þess að hlusta á Júníus Meyvant. Vísir/Dóra Júlía Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01