Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Dóra Júlía Agnarsdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 3. nóvember 2022 22:00 Norsku Tónlistarmennirnir Roger Holthe Olsen og Trond Saure mættu á Airwaves til þess að hlusta á Júníus Meyvant. Vísir/Dóra Júlía Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01