Fyrsta lagið frá Rihönnu í sex ár Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 14:01 Rihanna var glæsileg á frumsýingu myndarinnar. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Fyrsta lag söngkonunnar Rihönnu síðan árið 2016 heiðrar leikarann Chadwick Boseman, sem lést árið 2020 úr ristilkrabbameini. Lagið ber heitið Lift Me Up og er það fyrsta sem hún gefur sjálf út í sex ár. Lagið er hluti af Black Panther: Wakanda Forever hljóðheiminum en Chadwick fór með hlutverk ofurhetjunnar Black Panther áður en hann lést. Leikarinn Chadwick Boseman fór með hlutverk Black Panther.Getty/Matt Winkelmeyer „Eftir að hafa talað við Ryan, og heyrt hans sýn fyrir myndina og lagið, langaði mig að skrifa eitthvað sem líkist hlýlegu faðmlagi frá öllu fólkinu sem ég hef misst á lífsleiðinni,“ segir Tems. Hann samdi lagið ásamt Rihönnu, Ludwig Göransson og leikstjóra myndarinnar Ryan Coogler. Hér má heyra lagið: „Ég reyndi að ímynda mér hvernig tilfinningin það væri að geta sungið fyrir þau núna og sagt þeim hversu mikið ég sakna þeirra, Rihanna hefur verið mér innblástur svo það er mikill heiður að heyra hana flytja þetta lag," segir hann einnig. Rihanna og A$AP Rocky á frumsýningu myndarinnar Black Panther: Wakanda Forever.Getty/Amy Sussman Rihanna fór ásamt kærasta sínum og barnsföður A$AP Rocky á frumsýningu myndarinnar á miðvikudaginn. Það var í fyrsta skipti sem þau sáust á rauða dreglinum eftir að þau tóku á móti fyrsta barninu sínu í maí. Það var tilkynnt á dögunum að söngkonan mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar þann 12. febrúar á næsta ári. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. 25. september 2022 23:01 Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. 4. október 2022 10:53 Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Lagið er hluti af Black Panther: Wakanda Forever hljóðheiminum en Chadwick fór með hlutverk ofurhetjunnar Black Panther áður en hann lést. Leikarinn Chadwick Boseman fór með hlutverk Black Panther.Getty/Matt Winkelmeyer „Eftir að hafa talað við Ryan, og heyrt hans sýn fyrir myndina og lagið, langaði mig að skrifa eitthvað sem líkist hlýlegu faðmlagi frá öllu fólkinu sem ég hef misst á lífsleiðinni,“ segir Tems. Hann samdi lagið ásamt Rihönnu, Ludwig Göransson og leikstjóra myndarinnar Ryan Coogler. Hér má heyra lagið: „Ég reyndi að ímynda mér hvernig tilfinningin það væri að geta sungið fyrir þau núna og sagt þeim hversu mikið ég sakna þeirra, Rihanna hefur verið mér innblástur svo það er mikill heiður að heyra hana flytja þetta lag," segir hann einnig. Rihanna og A$AP Rocky á frumsýningu myndarinnar Black Panther: Wakanda Forever.Getty/Amy Sussman Rihanna fór ásamt kærasta sínum og barnsföður A$AP Rocky á frumsýningu myndarinnar á miðvikudaginn. Það var í fyrsta skipti sem þau sáust á rauða dreglinum eftir að þau tóku á móti fyrsta barninu sínu í maí. Það var tilkynnt á dögunum að söngkonan mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar þann 12. febrúar á næsta ári.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. 25. september 2022 23:01 Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. 4. október 2022 10:53 Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. 25. september 2022 23:01
Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33
Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. 4. október 2022 10:53
Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55