Við kynnum til leiks sjötugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvernig myndi þér ganga á hraðlestrarprófinu? Veistu hvað síðasti forsætisráðherra Bretlands heitir? Áttu þér uppáhalds lið í enska boltanum?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.