Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Bjarki Sigurðsson skrifar 15. október 2022 13:26 Söngkonunni Vladana tókst ekki að koma Svartfjallalandi í úrslit Eurovision í ár. Getty/Patricia J. Garcinuno Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Aftonbladet greinir frá þessu en sömuleiðis ætla Norður-Makedóníumenn ekki að taka þátt í keppninni. Ástæðan sem gefin er fyrir því er hækkun á orkuverði í heiminum. Í fyrra kostaði það um 39 þúsund evrur að taka þátt í Eurovision, 5,5 milljónir íslenskra króna. Ofan á það leggjast svo ýmis gjöld, svo sem ferðakostnaður, uppihald á keppendum og fleira. Síðan Svartfjallaland varð sjálfstætt ríki hefur Svartfellingum einungis tvisvar tekist að koma áfram úr undankeppni Eurovision. Það var árin 2014 og 2015 og lentu lögin í 19. og 13. sæti keppninnar. Norður-Makedóníumönnum hefur gengið heldur betur og komist í úrslit níu sinnum í þau 22 skipti sem þeir hafa tekið þátt. Besti árangur þeirra var þegar þeir lentu í sjöunda sæti árið 2019 með lagið Proud. Eurovision fer fram í Liverpool í Bretlandi á næsta ári. Úkraínumenn sigruðu keppnina í ár en geta ekki haldið hana vegna ástandsins þar eftir innrás Rússa í landið. Eurovision Svartfjallaland Norður-Makedónía Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Aftonbladet greinir frá þessu en sömuleiðis ætla Norður-Makedóníumenn ekki að taka þátt í keppninni. Ástæðan sem gefin er fyrir því er hækkun á orkuverði í heiminum. Í fyrra kostaði það um 39 þúsund evrur að taka þátt í Eurovision, 5,5 milljónir íslenskra króna. Ofan á það leggjast svo ýmis gjöld, svo sem ferðakostnaður, uppihald á keppendum og fleira. Síðan Svartfjallaland varð sjálfstætt ríki hefur Svartfellingum einungis tvisvar tekist að koma áfram úr undankeppni Eurovision. Það var árin 2014 og 2015 og lentu lögin í 19. og 13. sæti keppninnar. Norður-Makedóníumönnum hefur gengið heldur betur og komist í úrslit níu sinnum í þau 22 skipti sem þeir hafa tekið þátt. Besti árangur þeirra var þegar þeir lentu í sjöunda sæti árið 2019 með lagið Proud. Eurovision fer fram í Liverpool í Bretlandi á næsta ári. Úkraínumenn sigruðu keppnina í ár en geta ekki haldið hana vegna ástandsins þar eftir innrás Rússa í landið.
Eurovision Svartfjallaland Norður-Makedónía Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“