Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2022 12:14 IKEA-geitina má flokka sem einn boðbera íslenskra jóla. Vísir/Vilhelm IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16
Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51
Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“