Útfararbíll nýttur sem sendibíll á Ísafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 08:03 Bílinn vekur alltaf mikla athygli þegar hann er á ferðinni á Ísafirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útfararbíll á Ísafirði er óvenjulega mikið á ferðinni og vekur alltaf athygli þar sem hann kemur en hann er þó ekki að flytja lík á milli staða. Nei, bílinn er notaður, sem sendibíll fyrir tælenskan veitingastað í bænum. „Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
„Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira