Ófrísk í fyrsta sinn 48 ára: „Ekki bara eitt barn, heldur tvö“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. október 2022 18:31 Hin 48 ára gamla leikkona Hilary Swank er ófrísk. Getty/Tommaso Boddi Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank er ófrísk. Hún segir það hafa verið draum sinn lengi að verða móðir. Það er óhætt að fullyrða að hún eigi eftir að vera með báðar hendur fullar í móðurhlutverkinu, því hún á ekki bara von á einu barni heldur tveimur. Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53