Lífið

Sælureitur fjölskyldunnar tilbúinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Biggi og Dísa hafa sannarlega komið sér vel fyrir. 
Biggi og Dísa hafa sannarlega komið sér vel fyrir. 

Í síðustu þáttaröð Gulli byggir var fylgst með því þegar Vigdís Jóhannsdóttir og Birgir Örn Tryggvason tóku húsið sitt við Skógargerði í Reykjavík í gegn.

Þá stóð til að laga garðinn einnig en það náðist ekki í tæka tíð. Nú var komið að því að klára verkefnið og var það til umfjöllunar í síðasta þætti af Gulla byggir á sunnudagskvöldið.

Það má með sanni segja að útkoman sé stórglæsileg eins og sjá má hér að neðan en fjölskyldan hefur sannarlega komið sér vel fyrir í Skógargerðinu.

Klippa: Sælureitur fjölskyldunnar tilbúinn

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.