Innlent

Af­lýsa hættu­stigi á Austur- og Suður­landi vegna ó­veðursins

Atli Ísleifsson skrifar
Aldan skellur á grjótgarðana á Borgarfirði eystra á háflóði í hádeginu í gær.
Aldan skellur á grjótgarðana á Borgarfirði eystra á háflóði í hádeginu í gær. HELGA BJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra á Austurlandi og Suðurlandi hefur ákveðið að aflýsa hættustigi almannavarna vegna veðurs sem fór yfir umdæmin 24. til 26. september. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 

Þar kemur fram að engar veðurviðvaranir séu nú í gildi. Hættustigi var lýst yfir á laugardaginn. 


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.