Lífið

Þekking eldri borgara á kyn­líf­stækjum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hópurinn var nokkuð fróður um málefnið. 
Hópurinn var nokkuð fróður um málefnið. 

Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fjórða þættinum var fjallað um kynlíf hjá eldri borgurum og könnuðu Ahd Tamimi og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum.

Til að mynda gerðu þau rannsókn á þekkingu eldri borgara á kynlífstækjum. Sigga og Ahd sýndi eldri borgurum nokkur kynlífstæki og voru þau nokkuð vel að sér í þeim málum, eða gátu í það minnsta giskað á hvað um væri að ræða.

Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins þar sem sjá mátti vísindahornið í þættinum Allskonar kynlíf.

Klippa: Þekking eldri borgara á kynlífstækjum

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.