Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Elísabet Hanna skrifar 21. september 2022 12:30 Chrishell Stause og Emily Ratajkowski hafa viðrað sínar skoðanir á tilkynningu Adams Levine. Getty/Amy Sussman/Paras Griffin/Victor VIRGILE Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01