Íslenskar konur slösuðust eftir að loftbelgur brotlenti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 00:08 Loftbelgir í Frakklandi. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Pascal Deloche/Godong/ Loftbelgur með þrjá Íslendinga innanborðs lenti harkalega nærri Tours í Frakklandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir slösuðust. Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna. Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna.
Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira