Lífið

Fréttakviss vikunnar #73: Spurt um Jodie Foster, Flokk fólksins og fleiri

Tinni Sveinsson skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Við kynnum til leiks sjötugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Er grillið komið í geymslu fyrir veturinn á þínu heimili? Hefurðu rekist á Jodie Foster á flakki um landið? Hvað heldurðu að hæsta tré landsins sé hátt?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.