Tískufrömuðurinn Issey Miyake látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 21:16 Klappað fyrir Miyake á tískuvikunni í París 1997. Getty/Daniel Simon Japanski tískuhönnuðurinn Issey Miyake er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins í lifur á föstudag og hefur jarðarför hans þegar farið fram í kyrrþey, segja japanskir fréttamiðlar. Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira