„Það er mikilvægt að halda honum gangandi“ Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 12:01 Einar og Milla hlaupa í nafni Þórhöllu til styrktar Minningarsjóðs Örvars Arnarsonar. Skjáskot/Instagram/Samsett Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu í ár í nafni Þórhöllu Arnardóttur og Örvars Arnarsonar. Hún féll nýlega frá eftir baráttu við brjóstakrabbamein en sjálf ætlaði hún að taka þátt til að styrktar Minningarsjóðs Örvars, litla bróður síns sem lést í fallhlífarstökkslysi þegar hann reyndi að bjarga nemanda sínum. Þórhalla snerti hjörtu margra Þórhalla var kennari bæði í grunn- og framhaldsskóla, hóf störf við Verzlunarskóla Íslands árið 2007 og var einnig í pólitíkinni: „Hún snerti hjörtu marga og því ætlum við að hlaupa (eða labba) saman í hennar nafni í maraþoninu í ár. Ég hvet eindregið alla þá sem hana þekktu að vera með,“ segir Milla í tilkynningu á Facebook. Þar bendir hún einnig á að hægt er að heita á sjóðinn án þess að hlaupa. Sjálf labbaði Þórhalla tíu kílómetra árið 2019 til styrktar sjóðsins, þá í miðri lyfjameðferð með fólkið sitt sér við hlið. Styðja við sjóðinn í hennar minningu Milla segir þau hjónin hafa hlaupið til styrktar sjóðsins síðustu ár: „Þetta höfum við gert fyrir Þórhöllu, bestu vinkonu mömmu, sem missti Örvar litla bróður sinn í hræðilegu slysi þegar hann reyndi að bjarga lífi nemanda síns. Sjóðurinn aðstoðar fjölskyldur við að koma látnum ástvinum heim til Íslands. Okkur langar að halda áfram að styðja við þennan mikilvæga sjóð í hennar minningu.“ Stofnaði sjóðinn eftir slys Örvars „Þórhalla stofnar þennan sjóð eftir að hún upplifir það hversu kostnaðarsamt og flókið það var að koma Örvari litla bróður sínum til landsins eftir að hann lést í hræðilegu slysi í Bandaríkjunum. Sjóðurinn aðstoðar að meðaltali fjórar til fimm fjölskyldur á ári þannig það er mikilvægt að halda honum gangandi,“ segir Milla um sjóðinn í samtali við Vísi. „Þórhalla var rosalega kröftug að safna í sjóðinn, bæði með áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu en líka með stóru golfmóti í Öndverðarnesi á hverju sumri. Það hefði því glatt hana óendanlega að sjá stórt hlaupalið samankomið í minningu þeirra beggja!“ Segir hún að lokum. Þeir sem vilja leggja sjóðnum lið geta einnig lagt inn á reikning: Reikningur: 526-14-403800 Kennitala: 660614-0360 Netfang: minningarsjoduroa@gmail.com Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Harmleikurinn í Flórída: Talið er að sá reyndari hafi reynt að koma hinum til bjargar Lögreglan í Tampa í Bandaríkjunum rannsakar enn banaslys þar sem tveir fallhlífarstökkvarar létu lífið. Talið er sá reyndari hafi reynt að koma hinum óreyndari til bjargar en þegar það hafi ekki tekist hafi þeir hafi þeir báðir hrapað til jarðar. 25. mars 2013 19:38 Mennirnir sem létust Mennirnir sem létust í fallhlífarslysinu í Flórída í fyrradag hétu Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson. 25. mars 2013 06:00 Framhaldsskólakennari vill á þing Þórhalla Arnardóttir framhaldsskólakennari gefur kost á sér í 5.-6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkisins í Reykjavík sem fram fer 24. nóvember næstkomandi. Þórhalla hefur verið framhaldsskólakennari síðan 2007 og hefur einnig kennt í grunnskóla til fjölda ára. Hún er með sjúkraliðamenntun, B.ed kennarapróf, diplómu í stjórnun og fræðslu, M.paed í líffræði og diplómu í verkefnastjórnun. 12. nóvember 2012 09:19 Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn. 13. apríl 2013 21:15 Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Full vél af Íslendingum heiðraði minningu fallhlífarstökkvaranna Andra og Örvars á Flórída. 30. mars 2013 12:33 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Þórhalla snerti hjörtu margra Þórhalla var kennari bæði í grunn- og framhaldsskóla, hóf störf við Verzlunarskóla Íslands árið 2007 og var einnig í pólitíkinni: „Hún snerti hjörtu marga og því ætlum við að hlaupa (eða labba) saman í hennar nafni í maraþoninu í ár. Ég hvet eindregið alla þá sem hana þekktu að vera með,“ segir Milla í tilkynningu á Facebook. Þar bendir hún einnig á að hægt er að heita á sjóðinn án þess að hlaupa. Sjálf labbaði Þórhalla tíu kílómetra árið 2019 til styrktar sjóðsins, þá í miðri lyfjameðferð með fólkið sitt sér við hlið. Styðja við sjóðinn í hennar minningu Milla segir þau hjónin hafa hlaupið til styrktar sjóðsins síðustu ár: „Þetta höfum við gert fyrir Þórhöllu, bestu vinkonu mömmu, sem missti Örvar litla bróður sinn í hræðilegu slysi þegar hann reyndi að bjarga lífi nemanda síns. Sjóðurinn aðstoðar fjölskyldur við að koma látnum ástvinum heim til Íslands. Okkur langar að halda áfram að styðja við þennan mikilvæga sjóð í hennar minningu.“ Stofnaði sjóðinn eftir slys Örvars „Þórhalla stofnar þennan sjóð eftir að hún upplifir það hversu kostnaðarsamt og flókið það var að koma Örvari litla bróður sínum til landsins eftir að hann lést í hræðilegu slysi í Bandaríkjunum. Sjóðurinn aðstoðar að meðaltali fjórar til fimm fjölskyldur á ári þannig það er mikilvægt að halda honum gangandi,“ segir Milla um sjóðinn í samtali við Vísi. „Þórhalla var rosalega kröftug að safna í sjóðinn, bæði með áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu en líka með stóru golfmóti í Öndverðarnesi á hverju sumri. Það hefði því glatt hana óendanlega að sjá stórt hlaupalið samankomið í minningu þeirra beggja!“ Segir hún að lokum. Þeir sem vilja leggja sjóðnum lið geta einnig lagt inn á reikning: Reikningur: 526-14-403800 Kennitala: 660614-0360 Netfang: minningarsjoduroa@gmail.com
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00 Harmleikurinn í Flórída: Talið er að sá reyndari hafi reynt að koma hinum til bjargar Lögreglan í Tampa í Bandaríkjunum rannsakar enn banaslys þar sem tveir fallhlífarstökkvarar létu lífið. Talið er sá reyndari hafi reynt að koma hinum óreyndari til bjargar en þegar það hafi ekki tekist hafi þeir hafi þeir báðir hrapað til jarðar. 25. mars 2013 19:38 Mennirnir sem létust Mennirnir sem létust í fallhlífarslysinu í Flórída í fyrradag hétu Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson. 25. mars 2013 06:00 Framhaldsskólakennari vill á þing Þórhalla Arnardóttir framhaldsskólakennari gefur kost á sér í 5.-6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkisins í Reykjavík sem fram fer 24. nóvember næstkomandi. Þórhalla hefur verið framhaldsskólakennari síðan 2007 og hefur einnig kennt í grunnskóla til fjölda ára. Hún er með sjúkraliðamenntun, B.ed kennarapróf, diplómu í stjórnun og fræðslu, M.paed í líffræði og diplómu í verkefnastjórnun. 12. nóvember 2012 09:19 Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn. 13. apríl 2013 21:15 Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Full vél af Íslendingum heiðraði minningu fallhlífarstökkvaranna Andra og Örvars á Flórída. 30. mars 2013 12:33 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Örvar var hetja segir lögreglan Örvar Arnarson, annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída á laugardag, gerði allt sem hann gat til að bjarga Andra Má Þórðarsyni, sem einnig lést. Þetta sýnir upptaka úr myndavél á hjálmi Örvars. „Hann var hetja. Hann dó hetja,“ segir William Lindsey, fulltrúi lögreglustjórans í Paco-sýslu í Flórída. 27. mars 2013 06:00
Harmleikurinn í Flórída: Talið er að sá reyndari hafi reynt að koma hinum til bjargar Lögreglan í Tampa í Bandaríkjunum rannsakar enn banaslys þar sem tveir fallhlífarstökkvarar létu lífið. Talið er sá reyndari hafi reynt að koma hinum óreyndari til bjargar en þegar það hafi ekki tekist hafi þeir hafi þeir báðir hrapað til jarðar. 25. mars 2013 19:38
Mennirnir sem létust Mennirnir sem létust í fallhlífarslysinu í Flórída í fyrradag hétu Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson. 25. mars 2013 06:00
Framhaldsskólakennari vill á þing Þórhalla Arnardóttir framhaldsskólakennari gefur kost á sér í 5.-6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkisins í Reykjavík sem fram fer 24. nóvember næstkomandi. Þórhalla hefur verið framhaldsskólakennari síðan 2007 og hefur einnig kennt í grunnskóla til fjölda ára. Hún er með sjúkraliðamenntun, B.ed kennarapróf, diplómu í stjórnun og fræðslu, M.paed í líffræði og diplómu í verkefnastjórnun. 12. nóvember 2012 09:19
Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn. 13. apríl 2013 21:15
Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Full vél af Íslendingum heiðraði minningu fallhlífarstökkvaranna Andra og Örvars á Flórída. 30. mars 2013 12:33