Hataðasti maðurinn á netinu: „Ég skulda engum neitt“ Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 21:31 Hunter Moore öðlaðist frægð á sínum tíma fyrir það að reyna að eyðileggja líf fórnalamba sinna. Skjáskot/Youtube/Netflix Netflix gaf nýlega út heimildarþættina „Most Hated Man on the Internet“ eða „Hataðasti Maðurinn á Veraldarvefnum“ þar sem farið er yfir sögu Hunter Moore sem varð frægur á sínum tíma fyrir að stofna vefsíðuna IsAnyoneUp.com sem birti hefndarklám en nú hefur hann tjáð sig um málið. *Höskuldarviðvörun* Leikstjóri heimildaþáttanna er Rob Miller en í þeim segir hann segir sögur kvenna sem lentu í því að vera hakkaðar af Hunter og samstarfsfélaga hans Charlie Evans og hvað leiddi til þess að þeir voru fangelsaðir. Hunter réði Charlie til þess að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja sér þær. Í kjölfarið birti Hunter myndirnar á heimasíðu sinni IsAnyoneUp.com ásamt upplýsingum um konurnar. Síðunni var lokað fyrir nokkrum árum síðan. Upphaflega kynntust þeir þegar Charlie braust inn á aðgang Hunter sem hafði samband í kjölfarið og bað hann um að vinna fyrir sig. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=ySFpxEdKxMw"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Ætlaði ekki að láta hann sleppa Hunter sjálfur kemur ekki fram í þáttunum sem um ræðir, þrátt fyrir að hafa upphaflega ætlað að taka þátt í verkefninu. Birtar eru klippur úr fyrri viðtölum sem hann fór í sem sýna hvernig mann hann hafði að geyma á þeim tíma sem hann hélt úti síðunni. Orðið siðlaus virðist einkenna framkomu hans á þeim tíma samkvæmt þeim aðilum sem koma fram í myndinni. Saga Charlotte Laws er þungamiðja þáttanna en dóttir hennar lenti í því að vera hökkuð, myndum stolið og þær birtar á síðunni. Í framhaldinu varð það markmið Charlotte að taka vefsíðu Hunters úr umferð, meðal annars með aðstoð FBI. James McGibney rakst einnig á heimasíðuna hans og setti sér sama markmið og Charlotte. Honum tókst ætlunarverkið að lokum með aðstoð Anonymous hópsins sem hafði samband og vildi aðstoða. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=e_UMtVaTp7E"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Mættur á Tik Tok Eftir að þættirnir fóru í loftið birti Hunter myndband af sér á miðlinum Tik Tok þar sem hann sagði eftirfarandi: „Ég heiti Hunter Moore. Ég bjó til síðuna IsAnyoneUp.com.. mjög umdeilda vefsíðu snemma á 21. öldinni. Vefsíðan vakti heilmikla athygli á einni nóttu og ég var hálfgert fífl, svo öðlaðist ég líka mikla frægð. Svo ef þú elskar mig eða hatar mig, farðu að horfa á þá. Láttu mig vita hvað þér finnst. Settu inn athugasemd og við skulum rökræða það hér að neðan.“ Samkvæmt yfirlýsingunni virðist hann enn á ný vera að sækjast eftir sviðsljósinu. Mynd á Youtube Í apríl á þessu ári kom einnig út stutt heimildarmynd um Hunter Moore frá Vice á Youtube sem sjá má hér að neðan. Á þeim tíma var Hunter enn með virkan Twitter aðgang og sagði eftirfarandi: „Í gær gerði Vice litla heimildarmynd og hlóð henni upp á YouTube rásina sína og lét mig líta illa út,“ svo bætti hann við: „Sjáið til krakkar, ég fór á bak við lás og slá. Ég lifi lífi mínu friðsamlega núna, Það er áratugur síðan … sum ykkar elska mig og flest ykkar hata mig.“ Hann endaði á því að útskýra hvers vegna hann mun ekki biðjast afsökunar á IsAnyoneUp.com. „Ef þú vilt að ég biðjist afsökunar, ég mun ekki gera það.“ „Ég skulda engum neitt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yHZTyU8bRRw">watch on YouTube</a> Netflix Bíó og sjónvarp Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Fleiri fréttir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Leikstjóri heimildaþáttanna er Rob Miller en í þeim segir hann segir sögur kvenna sem lentu í því að vera hakkaðar af Hunter og samstarfsfélaga hans Charlie Evans og hvað leiddi til þess að þeir voru fangelsaðir. Hunter réði Charlie til þess að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja sér þær. Í kjölfarið birti Hunter myndirnar á heimasíðu sinni IsAnyoneUp.com ásamt upplýsingum um konurnar. Síðunni var lokað fyrir nokkrum árum síðan. Upphaflega kynntust þeir þegar Charlie braust inn á aðgang Hunter sem hafði samband í kjölfarið og bað hann um að vinna fyrir sig. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=ySFpxEdKxMw"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Ætlaði ekki að láta hann sleppa Hunter sjálfur kemur ekki fram í þáttunum sem um ræðir, þrátt fyrir að hafa upphaflega ætlað að taka þátt í verkefninu. Birtar eru klippur úr fyrri viðtölum sem hann fór í sem sýna hvernig mann hann hafði að geyma á þeim tíma sem hann hélt úti síðunni. Orðið siðlaus virðist einkenna framkomu hans á þeim tíma samkvæmt þeim aðilum sem koma fram í myndinni. Saga Charlotte Laws er þungamiðja þáttanna en dóttir hennar lenti í því að vera hökkuð, myndum stolið og þær birtar á síðunni. Í framhaldinu varð það markmið Charlotte að taka vefsíðu Hunters úr umferð, meðal annars með aðstoð FBI. James McGibney rakst einnig á heimasíðuna hans og setti sér sama markmið og Charlotte. Honum tókst ætlunarverkið að lokum með aðstoð Anonymous hópsins sem hafði samband og vildi aðstoða. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=e_UMtVaTp7E"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Mættur á Tik Tok Eftir að þættirnir fóru í loftið birti Hunter myndband af sér á miðlinum Tik Tok þar sem hann sagði eftirfarandi: „Ég heiti Hunter Moore. Ég bjó til síðuna IsAnyoneUp.com.. mjög umdeilda vefsíðu snemma á 21. öldinni. Vefsíðan vakti heilmikla athygli á einni nóttu og ég var hálfgert fífl, svo öðlaðist ég líka mikla frægð. Svo ef þú elskar mig eða hatar mig, farðu að horfa á þá. Láttu mig vita hvað þér finnst. Settu inn athugasemd og við skulum rökræða það hér að neðan.“ Samkvæmt yfirlýsingunni virðist hann enn á ný vera að sækjast eftir sviðsljósinu. Mynd á Youtube Í apríl á þessu ári kom einnig út stutt heimildarmynd um Hunter Moore frá Vice á Youtube sem sjá má hér að neðan. Á þeim tíma var Hunter enn með virkan Twitter aðgang og sagði eftirfarandi: „Í gær gerði Vice litla heimildarmynd og hlóð henni upp á YouTube rásina sína og lét mig líta illa út,“ svo bætti hann við: „Sjáið til krakkar, ég fór á bak við lás og slá. Ég lifi lífi mínu friðsamlega núna, Það er áratugur síðan … sum ykkar elska mig og flest ykkar hata mig.“ Hann endaði á því að útskýra hvers vegna hann mun ekki biðjast afsökunar á IsAnyoneUp.com. „Ef þú vilt að ég biðjist afsökunar, ég mun ekki gera það.“ „Ég skulda engum neitt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yHZTyU8bRRw">watch on YouTube</a>
Netflix Bíó og sjónvarp Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Fleiri fréttir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Sjá meira
Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08