Við heyrum í lögreglunni um umferðina sem fram undan er og tökum stöðuna í Vestmannaeyjum þar sem Þjóðhátíð hófst í gær með húkkaraballinu víðfræga.
Þá fjöllum við um stöðuna í ferðaþjónustunni sem hefur tekið hratt við sér eftir faraldurinn en Ísland er nánast uppbókað næstu mánuði.
Einnig fjöllum við áfram um innrás Rússa í Úkraínu.