Lögregla fer fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Barðavogi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2022 11:34 Lögregla mun óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir manninum. Vísir/Hallgerður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu almannahagsmuna yfir manni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið Gylfa Bergmann Heimissyni að bana í Barðavogi 4. júní síðastliðinn. Gæsluvarðhald yfir honum rennur út á morgun. Maðurinn var handtekinn samdægurs á vettvangi og var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald 5. júní. Maðurinn var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í byrjun þessa mánaðar sem rennur út á morgun. Miðað er við að gefa þurfi út ákæru í málinu innan tólf vikna frá handtöku. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.Vísir/Arnar „[Rannsókn] gengur bara mjög vel og rannsókn verður örugglega lokið áður en þessu tímabili lýkur þannig að ákæruvaldið geti tekið ákvörðun um hvort gefin veðri út ákæra eða ekki,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er grunur um að maðurinn sem lést hafi látist af völdum barsmíða og að barefli hafi verið notað. Tengsl voru milli þess látna og grunaðs banamanns hans en þeir bjuggu í sama húsi. Fréttastofa greindi frá því á sínum tíma að aðstoðar lögreglu hafði verið óskað vegna hins grunaða í tvígang daginn sem morðið átti sér stað. Sjá einnig: Margir í hverfinu hafi vitað af ógnandi hegðun hins grunaða Nágrannar höfðu þá kvartað yfir ofbeldisfullri hegðun af hálfu hins grunaða en hann var ekki fjarlægður af heimilinu þrátt fyrir það. Fyrrverandi nágranni lýsti í kjölfarið í samtali við fréttastofu að hinn grunaði hafi ítrekað viðhaft ógnandi tilburði og að mörgum hafi staðið stuggur af honum í lengri tíma. Þá hafi verið ljóst að maðurinn þyrfti sértæk úrræði. Lögregla hefur ekki viljað gefa upp hvort maðurinn hafi játað eða neitað sök. Þá gefur hún ekkert upp um mögulegt morðvopn eða dánarorsök. Manndráp í Barðavogi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Barðavogi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í Barðagerði í byrjun mánaðar hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 1. júlí 2022 17:53 Góður gangur í rannsókn manndrápsins í Barðavogi Rannsókn manndrápsins í Barðavogi miðar vel að sögn fulltrúa hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júní 2022 11:40 Skortur á úrræðum og engin lausn að senda veikt fólk í fangelsi Formaður Afstöðu, félags fanga, segir engin úrræði standa fólki með geðræn vandamál til boða inni í fangelsiskerfinu. Svokallaðar tifandi tímasprengjur finnist víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu. 11. júní 2022 18:57 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Maðurinn var handtekinn samdægurs á vettvangi og var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald 5. júní. Maðurinn var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í byrjun þessa mánaðar sem rennur út á morgun. Miðað er við að gefa þurfi út ákæru í málinu innan tólf vikna frá handtöku. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.Vísir/Arnar „[Rannsókn] gengur bara mjög vel og rannsókn verður örugglega lokið áður en þessu tímabili lýkur þannig að ákæruvaldið geti tekið ákvörðun um hvort gefin veðri út ákæra eða ekki,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er grunur um að maðurinn sem lést hafi látist af völdum barsmíða og að barefli hafi verið notað. Tengsl voru milli þess látna og grunaðs banamanns hans en þeir bjuggu í sama húsi. Fréttastofa greindi frá því á sínum tíma að aðstoðar lögreglu hafði verið óskað vegna hins grunaða í tvígang daginn sem morðið átti sér stað. Sjá einnig: Margir í hverfinu hafi vitað af ógnandi hegðun hins grunaða Nágrannar höfðu þá kvartað yfir ofbeldisfullri hegðun af hálfu hins grunaða en hann var ekki fjarlægður af heimilinu þrátt fyrir það. Fyrrverandi nágranni lýsti í kjölfarið í samtali við fréttastofu að hinn grunaði hafi ítrekað viðhaft ógnandi tilburði og að mörgum hafi staðið stuggur af honum í lengri tíma. Þá hafi verið ljóst að maðurinn þyrfti sértæk úrræði. Lögregla hefur ekki viljað gefa upp hvort maðurinn hafi játað eða neitað sök. Þá gefur hún ekkert upp um mögulegt morðvopn eða dánarorsök.
Manndráp í Barðavogi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Barðavogi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í Barðagerði í byrjun mánaðar hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 1. júlí 2022 17:53 Góður gangur í rannsókn manndrápsins í Barðavogi Rannsókn manndrápsins í Barðavogi miðar vel að sögn fulltrúa hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júní 2022 11:40 Skortur á úrræðum og engin lausn að senda veikt fólk í fangelsi Formaður Afstöðu, félags fanga, segir engin úrræði standa fólki með geðræn vandamál til boða inni í fangelsiskerfinu. Svokallaðar tifandi tímasprengjur finnist víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu. 11. júní 2022 18:57 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Barðavogi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í Barðagerði í byrjun mánaðar hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 1. júlí 2022 17:53
Góður gangur í rannsókn manndrápsins í Barðavogi Rannsókn manndrápsins í Barðavogi miðar vel að sögn fulltrúa hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júní 2022 11:40
Skortur á úrræðum og engin lausn að senda veikt fólk í fangelsi Formaður Afstöðu, félags fanga, segir engin úrræði standa fólki með geðræn vandamál til boða inni í fangelsiskerfinu. Svokallaðar tifandi tímasprengjur finnist víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu. 11. júní 2022 18:57