Hjálpa þér að finna ástina á Þjóðhátíð með einum takka Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 12:30 Smitten teymið. Aðsend. Stefnumótaforritið Smitten ætlar að gleðja gesti Þjóðhátíðar með sérstökum Þjóðhátíðar fítus sem auðveldar einhleypum gestum hátíðarinnar að ná saman í dalnum. Hann verður aðgengilegur notendum forritsins sem eru staddir í Vestmannaeyjum frá fimmtudegi til mánudags. „Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating) Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating)
Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41
Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34