Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2022 20:04 Sunna Júlía með hundinn og köttinn á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira