Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júlí 2022 13:19 Inga Hrönn er einn af skipuleggjendum göngunnar. Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. Inga Hrönn Jónsdóttir er einn af skipuleggjendum göngunnar. Hún segir hana tímabæra og tala beint inn í ástand samfélagsins í dag. „Já, klárlega. Það er náttúrulega búin að vera þessi MeToo-bylgja núna í svoldið langan tíma. Og það er reiði í samfélaginu, það er hiti og fólk er tilbúið að berjast. Og það eru búin að vera mikil læti. Þannig að ég held svona að við séum allavega að hitta á mjög góðan tíma,“ segir Inga Hrönn. Verður margmenni þarna í dag? „Við erum að vona það allavega. Það náttúrulega var ekki ganga síðustu tvö ár og árið þar á undan var mætingin svona aðeins farin að dvína en við erum að vona að fólk sé spennt að mæta núna þegar það er búið að vera tveggja ára hlé,“ segir Inga Hrönn. Í ár er gengið til að vekja athygli á valdaójafnvægi í samfélaginu. „Við erum að reyna að sýna fram á hvað það birtist á mörgum mismunandi sviðum. Samfélagið hefur verið að sjá valdaójafnvægi undanfarið til dæmis með frægu strákana og fótboltamennina og allt þetta. En svo erum við að reyna að varpa ljósi á að þetta er á miklu fleiri stöðum. Það eru yfirmenn og það er valdaójafnvægi á milli einstaklings sem er fatlaður og einstaklings sem er ekki fatlaður. Við erum að reyna að sýna fram á að þetta er alls staðar í samfélaginu,“ segir Inga Hrönn. Á Austurvelli halda þrjár konur ræður og síðan koma fram þrjú tónlistaratriði. Druslugangan Reykjavík MeToo Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Inga Hrönn Jónsdóttir er einn af skipuleggjendum göngunnar. Hún segir hana tímabæra og tala beint inn í ástand samfélagsins í dag. „Já, klárlega. Það er náttúrulega búin að vera þessi MeToo-bylgja núna í svoldið langan tíma. Og það er reiði í samfélaginu, það er hiti og fólk er tilbúið að berjast. Og það eru búin að vera mikil læti. Þannig að ég held svona að við séum allavega að hitta á mjög góðan tíma,“ segir Inga Hrönn. Verður margmenni þarna í dag? „Við erum að vona það allavega. Það náttúrulega var ekki ganga síðustu tvö ár og árið þar á undan var mætingin svona aðeins farin að dvína en við erum að vona að fólk sé spennt að mæta núna þegar það er búið að vera tveggja ára hlé,“ segir Inga Hrönn. Í ár er gengið til að vekja athygli á valdaójafnvægi í samfélaginu. „Við erum að reyna að sýna fram á hvað það birtist á mörgum mismunandi sviðum. Samfélagið hefur verið að sjá valdaójafnvægi undanfarið til dæmis með frægu strákana og fótboltamennina og allt þetta. En svo erum við að reyna að varpa ljósi á að þetta er á miklu fleiri stöðum. Það eru yfirmenn og það er valdaójafnvægi á milli einstaklings sem er fatlaður og einstaklings sem er ekki fatlaður. Við erum að reyna að sýna fram á að þetta er alls staðar í samfélaginu,“ segir Inga Hrönn. Á Austurvelli halda þrjár konur ræður og síðan koma fram þrjú tónlistaratriði.
Druslugangan Reykjavík MeToo Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira