Íslenska fjárhundinum fagnað á Árbæjarsafni Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júlí 2022 16:56 Hér má sjá íslenska fjárhundinn Skugga í góðu atlæti á safninu. Árbæjarsafn Dagur íslenska fjárhundsins verður haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni mánudaginn 18. júlí frá klukkan eitt til fimm. Þar munu íslenskir fjárhundar og eigendur þeirra koma saman til að heilsa upp á gesti og gangandi. Aðeins hundar sem taka þátt í kynningunni fá aðgang að safninu og er fólki því óhætt að klappa hundunum með leyfi eiganda. Á sama tíma verður hægt að sjá kindur, lömb og landnámshænur í haga við safnið. Jafnframt verður boðið upp á kaffi og nýbakað bakkelsi í kaffihúsinu í Dillonshúsi sem er á staðnum. Safnið verður opið frá tíu til fimm á mánudaginn en hægt verður að hitta hundana á bilinu eitt til fimm. Aðgangur að safninu er ókeypis fyrir börn, öryrkja og menningarkortshafa. Það er því tilvalið fyrir fólk að fara með börn að kíkja á hundana. Dýr Hundar Söfn Reykjavík Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Aðeins hundar sem taka þátt í kynningunni fá aðgang að safninu og er fólki því óhætt að klappa hundunum með leyfi eiganda. Á sama tíma verður hægt að sjá kindur, lömb og landnámshænur í haga við safnið. Jafnframt verður boðið upp á kaffi og nýbakað bakkelsi í kaffihúsinu í Dillonshúsi sem er á staðnum. Safnið verður opið frá tíu til fimm á mánudaginn en hægt verður að hitta hundana á bilinu eitt til fimm. Aðgangur að safninu er ókeypis fyrir börn, öryrkja og menningarkortshafa. Það er því tilvalið fyrir fólk að fara með börn að kíkja á hundana.
Dýr Hundar Söfn Reykjavík Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira